Fleiri fréttir

Jón G. Guđjónsson | 06. júlí 2015

Árneshreppur búin ađ opna vefsíđu.

Skrifstofa Árneshrepps er í einu herbergi í Kaupfélagshúsunum,en hreppurinn á ţćr eignir.
Skrifstofa Árneshrepps er í einu herbergi í Kaupfélagshúsunum,en hreppurinn á ţćr eignir.

Sveitarfélagið Árneshreppur er nú búið að opna vefsíðu www.arneshreppur.is  og nýtt netfang er arneshreppur@arneshreppur.is 


Á forsíðu segir tildæmis:


Auk hefðbundins land- búnaðar má nefna rekasæld, fuglatekju, selveiði og fiskveiðar, þar á meðal hákarlaveiði. Og á fyrri hluta þessarar aldar voru reistar tvær síldarverksmiðjur í hreppnum, í Ingólfsfirði og Djúpavík, sem ennþá standa miklar leifar af. Enn lifir og starfar í sveitinni fólk, sem man og tók þátt í vinnubrgöðum sem lítt höfðu breyst um aldir. Í Árneshreppi hefur því þróast í aldanna rás merkilegt samfélag og íbúar þar voru á fimmta hundrað árið 1940. Nú eru þeir aðeins um áttatíu og vegna grisjunar byggðar á þess- um slóðum er nú orðin nærri 100 km fjarlægð til næsta byggðarlags og leiðin þangað á landi getur lokast marga mánuði á veturna vegna snjóa.


 


Á heimasíðunni

...
Meira

Atburđir

« Júlí »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjađ ađ reisa húsiđ.27-10-08.
  • Veggir feldir.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til ?
Vefumsjón