Fleiri fréttir

Jón G. Guđjónsson | 01. ágúst 2015

Veđriđ í Júlí 2015.

Reykjaneshyrnan kom sjaldan uppúr ţokuloftinu eđa súldarloftinu í ţessum kalda júlímánuđi.
Reykjaneshyrnan kom sjaldan uppúr ţokuloftinu eđa súldarloftinu í ţessum kalda júlímánuđi.
« 1 af 2 »

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.


Mánuðurinn  einkenndist af að hafáttir voru ríkjandi allan mánuðinn, oftast hægar. Og einnig var mánuðurinn mjög kaldur hiti náði aðeins að fara í tæp níu stig. Hver skyldi trúa því að hér sé verið að lísa hitastigi í júlí mánuði.?  Nokkuð úrkomusamt var í mánuðinum. Sláttur hófst seint í júlí í Árneshreppi vegna kulda, vætutíðar og sprettuleisis.


Mæligögn:


Úrkoman mældist 70,0 mm.  (í júlí 2014: 124,6 mm.)


Þurrir dagar voru 5.


Mestur hiti mældist þann 27: +8,8 stig.


Minnstur hiti mældist þann 9 og 25: +4,0 stig.


Meðalhiti mánaðarins var?


Meðalhiti við jörð var +5,42 stig. (í júlí 2014: +7,59 stig.)


Sjóveður: Nokkuð slæmt þann 1-11-19-20 og 31, eða talsverður sjór, annars sæmilegt og jafnvel gott.


Yfirlit dagar eða vikur:

...
Meira

Atburđir

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Norđvesturhliđ komin.28-10-08.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Jón Guđbjörn les af hitamćlum.
Vefumsjón