Jón G. Guđjónsson | 01. september 2014

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörđum 25. ágúst til 1. september 2014.

Frá slysstađ í Reykjarfirđi.
Frá slysstađ í Reykjarfirđi.

Fjórir ökumenn voru tekni fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í og við Ísafjarðarbæ. Þá voru fjögur umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu. Minniháttar óhapp í Hestfirði s.l. sunnudag 24. ágúst,ekki slys á fólki. Mánudaginn 25.Bílvelta á Örlygshafnarvegi,ekki slys á fólki bifreiðin óökuhæf,flutt af vettvangi með krana. Þriðjudaginn 26. ágúst varð óhapp á Strandavegi í Djúpavík,þar hafnaði bifreið út fyrir veg og valt,fjórir voru í bílnum og sluppu án teljandi meiðsla,þeir voru skoðaðir af lækni á vettvangi. Bifreiðin óökuhæf og flutt af vettvangi með krana. Þá var tilkynnt um bílveltu á þjóðvegi nr. 61,Djúpvegi við Ennisháls,einhverjar skemmdir á bifreiðinni,en hún ökuhæf.

...
Meira

Atburđir

« September »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Búiđ ađ setja salerni.01-05-2009.
  • Veghefill viđ mokstur 07-04-2009.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Samúel tekur lagiđ viđ undirleik Hilmars.
Vefumsjón