Fleiri fréttir

Jón G. Guđjónsson | 06. október 2015

Ofsafalleg Norđurljós.

Reykjaneshyrnan og Norđurljósin. Mynd tekin frá Krossnesi. Mynd Davíđ.
Reykjaneshyrnan og Norđurljósin. Mynd tekin frá Krossnesi. Mynd Davíđ.
« 1 af 2 »

Ofsalega fallegt veður gerði í kvöld hér í Árneshreppi eftir mikla rigningu frá í gær, enn loks stytti upp í dag, og gerði léttskýjað veður í kvöld. Ekki stóð á fallegum Norðurljósum í kvöld um níu leitið og núna langt fram eftir kvöldi og kannski enn. Hér koma myndir sem Davíð Már Bjarnason tók nú áðan og sendi vefnum frá

...
Meira

Strandir.is

Atburđir

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Slegiđ up fyrir grunni.04-09-08.
  • Ţađ stćrsta og besta af viđnum verđur tekinn.
  • Lokađ ţak inni.12-11-08.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norđurfirđi.
Vefumsjón