Fleiri fréttir

Jón G. Guđjónsson | 22. september 2014

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörđum 15. til 22. sept 2014.

Tíu ökumenn voru stöđvađir fyrir of hrađan akstur í umdćmi lögreglunnar á Vestfjörđum.
Tíu ökumenn voru stöđvađir fyrir of hrađan akstur í umdćmi lögreglunnar á Vestfjörđum.

Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í vikunni í nágrenni Ísafjarðar og við Hólmavík. Þá var eitt umferðaróhapp tilkynnt og var um að ræða bílveltu á þjóðvegi nr. 60 við Bæ í Reykhólasveit. Ökumaður var fluttur með sjúkrabifreið á Heilsugæslustöðina í Búðardal til skoðunar og reyndist sem betur fer lítið slösuð. Bifreiðin óökuhæf og flutt af vettvangi með krana. Þrír ökumenn voru kærðir fyrir meinta ölvun við akstur.

...
Meira

Atburđir

« September »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Finnbogastađaskóli-19-08-2004.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Komiđ í land međ dráttartaug og kađla.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Frá Gjögri sést til Grćnhóls-Víganes og Kjörvogs.
Vefumsjón